Við höldum þessu einföldu – eftirfarandi prósenta er tekin af hverri bókun og þrifgjald ofan á. Ef þú ert í viðskiptaferð eða í fríi, þá kostar það þig ekkert ef íbúðin stendur tóm og við vökvum plönturnar á meðan.

Við sjáum um allt úr fjarlægð og tryggjum að gestir hafi auðveldan aðgang með snjalllæsingu eða lyklakassa.
✔ Skoðun á gestum
✔ Umsjón með bókunum og samkskipti við gesti
✔ Þrifaþjónusta
✔ Uppsetning skráningar
✔ 24/7 Neyðaraðstoð
Við tökum á móti hverjum gest persónulega, afhendum lykla og förum stuttlega yfir eignina með þeim. Veitir fulla og persónulega þjónustu.
Allt sem fylgir Sjálfsinnritunaráætluninni – ásamt:
✔ Persónuleg móttaka við komu
✔ Stutt kynning og yfirferð á eigninni
✔ Aukin gestrisni og öryggistilfinning fyrir gesti
*Þrifgjaldið er aukagjald sem gesturinn greiðir ofan á næturgjaldið. Það er mismunandi eftir íbúðum. Húseigandi ber ábyrgð á að hafa heimagistingarleyfi. Hægt er að sækja um slíkt leyfi hér:www.island.is/heimagisting